Fram - FH
Kaupa Í körfu
FH-ingar hafa verið frábærir í Pepsídeildinni í sumar og sérstaklega í síðustu fjórum leikjum sem þeir hafa unnið með samanlagðri markatölu 12:0. Einn maður hefur þó tekið minni þátt í því en hann hefði kosið en það er markaskorarinn reyndi Tryggvi Guðmundsson sem hefur ekki verið í byrjunarliði í deildaleik síðan í sigrinum á Breiðabliki 18. maí. Hann minnti hins vegar á sig með stæl í gær þegar hann gerði bæði mörk FH-inga í 2:0 sigri á Frömurum í Laugardalnum í leik sem er hluti af þrettándu umferð deildarinnar og var flýtt sökum þátttöku liðanna í Evrópukeppni. MYNDATEXTI Næst markahæstur Tryggvi Guðmundsson lét verkin tala og skoraði tvívegis fyrir FH gegn Fram. Eyjamaðurinn er nú næst markahæsti leikmaður efstu deildar karla í fótbolta frá upphafi. Hér fagna FH-ingar marki Tryggva í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir