Lúpínuplöntur

Heiðar Kristjánsson

Lúpínuplöntur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni að alaskalúpínan hefur hægt og rólega verið að breiða úr sér í borgarlandinu. Fjólubláar lúpínubreiðurnar gleðja marga en þær eru einnig mörgum til ama. Ég held að flestum þyki lúpínan falleg en það sem fólk hefur sett fyrir sig er að hún sé of útbreidd og á svæðum þar sem hún ætti ekki að vera, segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar. MYNDATEXTI Blómabreiður Alaskalúpín hefur breitt úr sér víða í borgarlandinu, bæði í byggð og á heiðum fyrir ofan borgina. Myndin er tekin í Árbæjarhverfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar