Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Hvíta bókin er heiti á nýrri bók eftir Einar Má Guðmundsson. Bókin er safn greina og ritgerða um þjóðfélagsmál. Einar Már byggir þar á greinum sem hann skrifaði í Morgunblaðið en hefur aukið mjög við þær, endurskrifað og gefið efninu nýjan heildarsvip. Af hverju ákvaðstu að endurvinna greinarnar og setja í bók? Um leið og ég byrjaði að skrifa þessar greinar vöknuðu alls konar hugsanir og eitt og annað sem ég hafði skrifað á öðrum stöðum í öðru samhengi rifjaðist upp fyrir mér. (...) MYNDATEXTI Leikrit í smíðum Í byrjun síðasta árs hóf ég að skrifa leikrit, þjóðfélagslega kómedíu, sem fjallar um fjármálaheiminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar