Rúnar Helgi Vignisson.

Jakob Fannar Sigurðsson

Rúnar Helgi Vignisson.

Kaupa Í körfu

Íslendingar hafa lengi kallað sig bókmenntaþjóð á hátíðarstundum án þess þó að rækta þær menntir sérstaklega. Viðhorfið hefur lengstum verið það að skáldin spretti fullsköpuð upp úr ylhýrri íslenskri mold án þess að þar þurfi nokkuð að gróðursetja. En sáningin er að verða markvissari og síðasta vetur var ritlist loksins boðin sem aðalgrein til BA-prófs við Háskóla Íslands. Nýlega var svo Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur, bókmenntafræðingur og þýðandi, fyrstur manna ráðinn lektor í faginu. MYNDATEXTI Rúnar Helgi Vignisson Hann hefur verið ráðin lektor í skapandi skrifum við HÍ .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar