Gunnar I. Birgisson

Gunnar I. Birgisson

Kaupa Í körfu

Gunnar I. Birgisson steig upp úr stóli bæjarstjóra í Kópavogi í vikunni eftir snarpar deilur um viðskipti bæjarins við fyrirtæki dóttur hans. Hann segir ekkert hafa verið bogið við þessi viðskipti en breytt viðhorf í samfélaginu hafi reynst honum erfitt. Nú er viðhorfið að skjóta fyrst og spyrja svo. Gunnar undrast heift pólitískra andstæðinga og fjölmiðla, það hafi bersýnilega átt að koma sér frá. Hann er þó hvergi af baki dottinn og snýr aftur í bæjarstjórn í haust. MYNDATEXTI Álag Þetta hefur verið mikið álag á fjölskylduna, konu mína og ekki síst dóttur, sem komin er sjö mánuði á leið. Hún hefur tekið þetta mjög nærri sér, segir Gunnar I. Birgisson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar