Tengsl - Júlíus Vífill og Guðmundur Ingvarsson

Tengsl - Júlíus Vífill og Guðmundur Ingvarsson

Kaupa Í körfu

Júlíus Vífill Ég ólst upp hjá Helga og Áslaugu Sívertsen á Hávallagötunni og eldri bræður mínir, Helgi og Guðmundur eða Gúndi, áttu þar stóran hlut að máli. Þannig var að þeir eignuðu sér afa okkar, Helgi eignaði sér Helga og Gúndi Guðmund. Þar með var ég afalaus, fór til vinafólks foreldra okkar í næsta húsi og kallaði verðandi fósturforeldra mína afa og ömmu. Ég hændist að þessum heiðurshjónum, þau tóku mér mjög vel og það varð til þess að þau tóku mig í fóstur. MYNDATEXTI Bræðurnir Guðmundur Ágúst og Júlíus Vífill Ingvarssynir léku sér mikið saman í æsku, voru mikið saman á unglingsárunum og hafa lengst af unnið saman en fóru ólíkar leiðir í skóla og hafa ólík áhugamál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar