Siglinganámskeið í Hafnarfjarðarhöfn

Siglinganámskeið í Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Á SUMRIN fara siglinganámskeiðin á fullt og á þeim læra krakkar réttu handtökin þegar siglt er um höfin blá. Á myndinni sjást siglingakappar á námskeiði hjá Siglingaklúbbnum Þyt í Hafnarfirði fá tilsögn í hvernig reisa skal við seglbát sem hefur hvolft. Klúbburinn býður jafnan upp á ýmis námskeið sem standa í tvær vikur í senn. Námskeiðunum lýkur með því að allir hoppa í sjóinn og slegið er upp ærlegri grillveislu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar