Kattamatsverksmiðja

Helgi Bjarnason

Kattamatsverksmiðja

Kaupa Í körfu

NÝ verksmiðja er farin að mala í Súðavík. Framleiðslan er kattamatur sem ber viðeigandi heiti, Murr, eftir mali neytendanna. Við framleiðsluna er allt gert sem hægt er til að koma til móts við þarfir og langanir kattanna sjálfra. Ég er alinn upp á dýralæknaheimili og hef alltaf tengst dýrum, segir Þorleifur Ágústsson dýralífeðlisfræðingur sem gengið hefur með hugmyndina að framleiðslu kattamatar í nokkur ár og hefur nú látið hana verða að veruleika í samvinnu við Braga Líndal Ólafsson fóðurfræðing og fleira fólk. MYNDATEXTI Framleiðsla Pökkunarvélin skammtar í poka. Síðan er varan soðin niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar