Ísafjörður

Halldór Sveinbjörnsson

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Sverrisson, skipstjóri á Sörla ÍS 66, kom til lands á Ísafirði í gær með 800 kg af þorski um borð. Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra undirritaði reglugerð um veiðarnar á fimmtudag og þær hófust svo á sunnudag. Halldór skipstjóri er jafnframt með gasgrill um borð í bátnum og bauð gestum og gangandi við höfnina á Ísafirði upp á grillaðan skötusel á laugardag. Skötuselurinn var ákaflega ljúffengur enda grillaði ég hann sjálfur. Svo vorum við með salat, kartöflur og drukkum bara kók með! Það var engin vitleysa á ferð hér, segir Halldór hlæjandi. Um 70 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða og 22.332 kg af þorski var landað fyrsta daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar