Jógabúðir fyrir börn starfræktar í Önundarfirði í sumar

Helgi Bjarnason

Jógabúðir fyrir börn starfræktar í Önundarfirði í sumar

Kaupa Í körfu

FÓLK er tilbúið fyrir þetta,segir Martha Ernstsdóttir, jógakennari og íþróttamaður, sem rekur jógastöð á Ísafirði og hefur hrifið Ísfirðinga með sér í jóga og skokk. Ásamt fleira fólki var hún með jógabúðir fyrir börn í Friðarsetrinu í Holti í Önundarfirði. MYNDATEXTI Ahinsa - gerum engu mein Martha Ernstsdóttir og samstarfsfólk hennar hefur oft þurft að kalla „Ahinsa“ til að minna börnin á það hvernig best sé að útkljá deilumál og þau eru nú sjálf farin að nota þetta orð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar