Útskrift úr Landnemaskólanum

Guðrún Vala

Útskrift úr Landnemaskólanum

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að erlendum íbúum hafi fækkað á landinu í kjölfar efnahagshrunsins, eru eftir sem áður margir sem hafa hugsað sér að búa áfram á Íslandi. Þessir íbúar vilja gjarnan læra íslensku og aðlagast íslensku samfélagi og þess vegna þarf að vera í boði nám sem kemur til móts við þeirra þarfir. Erlendir atvinnuleitendur búsettir hérlendis þurfa að eiga kost á samskonar námstilboðum og íslenskir atvinnuleitendur. MYNDATEXTI Útskrifuð Nemendurnir sem útskrifuðust úr Landnemaskólanum voru ánægðir með námið og vilja læra meira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar