Veislurnar í neðsta

Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Veislurnar í neðsta

Kaupa Í körfu

Eigi einhver leið fram hjá Edinborgarhúsinu á Ísafirði á laugardagskvöld er ekki ósennilegt að þeim hinum sama muni berast veisluglaumur, ómur af tónlist og angan af krásum til vita og eyrna. Þá fer fram í áttunda skipti saltfiskveisla Byggðasafns Vestfjarða, þar sem boðið verður upp á dýrindis saltfiskkrásir úr hráefni sem verkað er með aldagömlum aðferðum. Þá verður stiginn dans við lifandi tónlist nokkurra þekktustu tónlistarmanna landsins. MYNDATEXTI Hráefnið Jón Sigurpálsson (í miðið) og starfsmenn af safninu voru hæstánægðir með verkunina á saltfiskflökunum þegar þeir skoðuðu þau í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar