Fundur samgönguráðherra og sveitastjórnarmanna á Suðurlandi

Heiðar Kristjánsson

Fundur samgönguráðherra og sveitastjórnarmanna á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Eitt af fáum málum sem allir stjórnmálamenn á Suðurlandi, þvert á flokksstarf og pólitískar hugsjónir, eru sammála um er að forgangssamgönguframkvæmd eigi að vera breikkun Suðurlandsvegar. Áhersla hefur verið lögð á 10,5 km. langan kafla vegarins milli Selfoss og Hveragerðis. Umferð hefur þyngst mikið á undanförnum árum á þessu svæði. Tæplega 7.000 bílar hafa farið um vegarkaflann á degi hverjum að meðaltali sé horft til áranna 2004 til og með 2008. MYNDATEXTI Fundað Stjórnmálamenn á Suðurlandi áttu fund með ráðherra í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar