Amnesty mótmælir við Shell-stöðvar

Amnesty mótmælir við Shell-stöðvar

Kaupa Í körfu

Ábyrgð og gagnsæi VIÐ sendum skýrsluna á forráðamenn Skeljungs ásamt bréfi þar sem við skoruðum á þá að beita sér fyrir því að aðalstöðvar Shell í Hollandi hreinsi upp olíuna og tryggi skilvirkt eftirlit með áhrifum starfseminnar á mannréttindi íbúanna, segir Bryndís Bjarnadóttir herferðastjóri Íslandsdeildar Amnesty.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar