Nýræktarstyrkir Bókmenntasjóðs

Nýræktarstyrkir Bókmenntasjóðs

Kaupa Í körfu

NÝRÆKTARSTYRKJUM Bókmenntasjóðs var úthlutað í gær. Nýræktarstyrkjum er ætlað að styðja við útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum sem hafa takmarkaða eða litla tekjuvon en hafa ótvírætt menningarlegt gildi, og er þetta í annað sinn sem styrkjunum er úthlutað, en þeir nema 200 þúsund krónum hver. Sex nýræktarverkefni hlutu styrki. Nýrækt Styrkþegarnir með menntamálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar