Frá Ísafirði

Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Frá Ísafirði

Kaupa Í körfu

TORFHILDUR Torfadóttir á Ísafirði er elst Íslendinga, 105 ára gömul síðan í maí. Hún og Torfi sonur hennar Einarsson, sextugur að aldri, brugðu á leik í sólinni í gær og höfðu hlutverkaskipti. Torfhildur keyrði Torfa um í kerrunni sinni, en hjólastólinn notar Torfhildur annars sem stuðning þegar hún gengur um bæinn og hvílir sig svo í honum á milli. ....Fleiri í fjölskyldunni urðu á vegi ljósmyndarans á Ísafirði í gær því æðarungi á Ísafirði hefur tekið miklu ástfóstri við tíu ára blómarós, Sigrúnu Lísu dóttur Torfa sonar Torfhildar. Sigrún Lísa hefur gengið unganum í móðurstað. MYNDATEXTI Samrýmd Sigrún og Einar með ungann, sem ekki víkur frá fóstru sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar