Áki Ásgeirsson

Heiðar Kristjánsson

Áki Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Í LESBÓK Morgunblaðsins er rætt við Áka Ásgeirsson tónskáld, einn af forvígismönnum félagssamtakanna S.L.Á.T.U.R., en þar hefur hann ásamt fleirum kannað hinstu mörk og möguleika tónlistarinnar. Áki ræðir m.a. um eigindi tilraunatónlistar og hvernig sumum tónskáldum sé illa við þann merkimiða og hið jákvæða ferli sem felist í því að hætta sér út á ókönnuð svæði. MYNDATEXTI Gagnrýninn Sinfóníuhljómsveitin er vél að mati Áka Ásgeirssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar