Anime listamaðurinn Masaaki Mori

Heiðar Kristjánsson

Anime listamaðurinn Masaaki Mori

Kaupa Í körfu

Þessa dagana stendur yfir japönsk menningarhátíð í Norræna húsinu, 101 Tokyo, og hafa margir merkir Japanar heimsótt húsið. Þeirra á meðal eru tveir virtir listamenn á sviði hreyfimynda, anime-listamaðurinn Masaaki Mori og kvikmyndaleikstjórinn Nobuhiro Suwa. Báðir kenna þeir við hinn virta Zokei-háskóla í Tókýó en Suwa er jafnframt rektor skólans. MYNDATEXTI Mori Anime-listamaður og -kennari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar