Stefán Karl leikari

Jakob Fannar Sigurðsson

Stefán Karl leikari

Kaupa Í körfu

Félagarnir Stefán Karl Stefánsson og Gísli Rúnar Jónsson sendu frá sér nýjan fjölskyldugeisladisk á dögunum sem heitir því skemmtilega nafni Í túrett og moll. Á disknum eru lög sem heilla jafnt unga sem aldna og geta þeir sem á hlusta bæði dillað sér með taktinum og hlegið að textunum. Stefán Karl bregður sér í ótal hlutverk og syngur um hina ýmsu dynti og duttlunga. Af tilefni útgáfunnar fór blaðamaðurinn ungi, Eydís Elfa, á fund Stefáns Karls og ræddi við hann um nýja diskinn. MYNDATEXTI Blaðamaðurinn og spéfuglinn Eydís Elfa fór á fund Stefáns Karls og komst að þeirri niðurstöðu að hann væri „mjööög góður maður“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar