Stefán Karl leikari

Jakob Fannar Sigurðsson

Stefán Karl leikari

Kaupa Í körfu

Hún sest upp í bílinn með spurningar, upptökutæki og geisladisk. Setur geisladiskinn í tækið í bílnum, biður um ákveðin lög. Sum vill hún hlusta á oftar en önnur. Hún æfir sig aftur og aftur að lesa upp spurningar með undirspili tónlistarinnar í bílnum. Henni stekkur varla bros. Segist vera svolítið kvíðin en ekkert mjög. Hún er á leið sinni að hitta mann sem hún hefur horft á í sjónvarpinu síðan hún man eftir sér. Maðurinn heitir Stefán Karl Stefánsson en hún þekkir hann sem Glanna glæp. Hún er 9 ára blaðamaður Barnablaðsins og heitir Eydís Elfa Örnólfsdóttir. MYNDATEXTI Misstórir jafningjar Þrátt fyrir töluverðan stærðarmun á blaðamanninum og viðmælandanum komu þau fram hvort við annað líkt og jafningja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar