Fylkir - Valur
Kaupa Í körfu
ÞAÐ á ekki af Keflavík að ganga í Pepsideild kvenna í knattspyrnu en liðið var kjöldregið í gær af spræku Fylkisliði í Árbænum, 8:0. Anna Björg Björnsdóttir gerði fjögur mörk fyrir Fylki, þar af þrjú í fyrri hálfleik, og þær Danka Podovac, María Kristjánsdóttir og Anna Sigurðardóttir sitt markið hver en eitt markanna var sjálfsmark. Fylkiskonur hanga því enn í efstu liðum en eru fimm stigum á eftir toppliðunum tveimur. Keflavík á hins vegar enn eftir að fá stig í sumar. MYNDATEXTI Anna Björg Björnsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir