Valur - FH

Valur - FH

Kaupa Í körfu

FRAMGANGA FH-inga í úrvalsdeild karla í fótbolta í sumar er farin að minna á siglingu Skagamanna í átt að Íslandsmeistaratitlinum fyrir sextán árum, árið 1993. FH hefur unnið 10 af fyrstu 11 leikjum sínum í deildinni, rétt eins og Skagamenn gerðu það ár, og þeir eru með níu stiga forystu á KR, rétt eins og ÍA var með níu stiga forystu á FH að loknum 11 umferðum sumarið 1993. MYNDATEXTI Ásgeir Gunnar Ásgeirsson úr FH og Atli Sveinn Þórarinsson úr Val eigast við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar