Íslandsmót í frjálsum íþróttum
Kaupa Í körfu
EITT stærsta, ef ekki stærsta, mót íslenska frjálsíþróttasumarsins fer fram á Kópavogsvelli um helgina en það er hið árlega Meistaramót Íslands sem nú fer fram í 83. skiptið. Allt besta frjálsíþróttafólk landsins mætir til leiks og nokkur Íslandsmet eru í mikilli hættu enda flestir sem miða við að vera upp á sitt besta um þetta leyti sumars. 188 keppendur úr þrettán félögum eru skráðir til leiks, flestir úr ÍR og FH enda má búast við að þessi tvö félög muni eiga í harðri keppni um efsta sætið í stigakeppni. MYNDATEXTI Áberandi Hin efnilega Helga Margrét Þorsteinsdóttir verður með í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir