Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi
Kaupa Í körfu
SUNDFÉLAGIÐ Ægir náði að hnekkja fimm ára veldi Íþróttabandalags Reykjanesbæjar og sigraði í stigakeppni aldursflokkameistaramóts Íslands í sundi fyrir 12-18 ára ungmenni sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi. Ægir vann þennan titil síðast fyrir þrettán árum, 1996, og hreppti hann eftir gífurlega spennandi keppni við ÍRB en aðeins munaði 53,5 stigum á liðunum tveimur þegar upp var staðið. MYNDATEXTI Efnilegust Hrafnhildur Lúthersdóttir safnaði stigum fyrir SH og var útnefnd efnilegasta sundkonan. Hún er á leið á HM fullorðinna í Róm.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir