Davíð Oddsson

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, telur að samningurinn sem samninganefnd ríkisins hefur gert við Breta og Hollendinga um skuldbindingar ríkissjóðs vegna Icesave séu hryllilegustu mistök sem gerð hafi verið allt frá árinu 1262. Hann segir að staðfesting Alþingis á ríkisábyrgðinni, sem ríkisstjórnin og fjármálaráðherra leita nú eftir myndi dæma þjóðina til ævarandi fátæktar. Davíð féllst á að veita Morgunblaðinu viðtal um Icesave-samningana, þátt Landsbankans, Seðlabankans og stjórnvalda. Blaðamaður hitti Davíð á heimili hans í fyrradag. MYNDATEXTI Klúður Davíð segir að stjórnvöld hafi komið þjóðinni í ótrúlegt klúður og að við gætum stefnt hér hraðbyri inn í einhverja eilífðar fátækt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar