Alþingi - Icesave

Alþingi - Icesave

Kaupa Í körfu

Tekist er á um það á Alþingi og um allt þjóðfélagið hvort Íslendingum beri að greiða mörg hundruð milljarða vegna Icesave. Hér er leitast við að rekja sögu Icesave og greina samningana. Er það byggt á nýjum og eldri heimildum og samtölum við fjölmarga sem að málinu komu. MYNDATEXTI AGS Skuldaþolið á að duga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar