Aron Einar Gunnarsson
Kaupa Í körfu
Hann kom eins og stormsveipur inn í ensku knattspyrnuna á liðnum vetri. Stuðningsmenn Coventry City bera hann á höndum sér og sparkskýrendur eru sannfærðir um að hans bíði verkefni á ennþá stærra sviði í framtíðinni. Eigi að síður hefur Aron Einar Gunnarsson engin áform um að bregða til miða. Hann er bara tvítugur og liggur ekkert á. Það er best að gera þetta í þrepum, segir hann. MYNDATEXTI Á uppleið Ég gerði þriggja ára samning við félagið í fyrra og rætt hefur verið um að framlengja hann um eitt ár. Það er engin græðgi af minni hálfu, bara eðlilegur hlutur eftir velheppnað tímabil. Ég er í allt annarri samningsstöðu gagnvart félaginu núna en fyrir ári. Vonandi tekst okkur að ganga frá þessu fljótlega. Mér líður vel hjá Coventry, segir Aron Einar Gunnarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir