Ísland - Holland

Ísland - Holland

Kaupa Í körfu

Myndi henda mér fyrir bíl Aron Einar var fyrst valinn í A-landslið Íslands fyrir æfingamót á Möltu í febrúar á síðasta ári, þá aðeins átján ára. Hann segir kallið hafa komið sér á óvart enda var hann í varaliði AZ Alkmaar á þessum tíma. Tækifærið var þó kærkomið og Aron átti góðan leik gegn Hvít-Rússum, sem var eini leikur hans á mótinu vegna skuldbindinga með 21 árs-landsliðinu. MYNDATEXTI Landsliðsmaður Aron Einar ætlar sér stóra hluti með íslenska landsliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar