Tengsl - Friðrik Sophusson og Áslaug Friðriksdóttir

Tengsl - Friðrik Sophusson og Áslaug Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

Áslaug María: Pabbi er sveitastrákur og skáti. Hann var mikið í sveit á yngri árum og á sterkar rætur í sveitinni. Dvölin á Auðunarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu, þar sem afi Sophus fæddist, mótaði hann mikið og hann þreytist aldrei á að tala um sveitina. Hann er svolítið gamaldags, gömlu gildin eru hans gildi, sveitarómantíkin í hávegum höfð. MYNDATEXTI Feðginin Áslaug María og Friðrik Sophusson eru lík í útliti, kaldhæðin og hafa svipuð áhugamál en annars nálgast þau gjarnan hlutina með misjöfnum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar