Vinskapur

Vinskapur

Kaupa Í körfu

Mér fannst tilvalið að halda upp á níræðisafmæli mitt á Íslandi með ferð um landið frekar en að halda fjölmenna veislu í Winnipeg og þess vegna kom ég hingað, segir Jóhanna Skaptason Wilson frá Winnipeg í Kanada. Hún tekur þó forskot á sæluna því hún verður ekki níræð fyrr en 15. nóvember. MYNDATEXTI Vinskapur Jóna Valgerður Höskuldsdóttir sá um Jóhönnu Wilson og Pamelu Kristin Drawbridge sunnan heiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar