Jakar með nýjan bíl

Golli/Kjartan Þorbergsson

Jakar með nýjan bíl

Kaupa Í körfu

Brennandi áhugi á bílum og einskær uppfinningasemi er líklega kveikjan að sprotafyrirtækinu Jökum ehf. Fyrirtækið hefur þróað nýstárlega fjallabíla fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi. MYNDATEXTI Sprotastarfssemi Auðunn Arnórsson, meðstjórnandi í Jökum ehf., hefur aðstoðað við ýmis verk í gegnum árin, Ari Arnórsson stofnandi Jaka, Ásgeir Eiríksson rekstrarhagfræðingur og MBA, fyrrum forstjóri Strætó og meðeigandi í Jökum og Birgir Grímsson frá V6 sprotasetri í Mosfellsbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar