Jakar með nýjan bíl

Golli/Kjartan Þorbergsson

Jakar með nýjan bíl

Kaupa Í körfu

Brennandi áhugi á bílum og einskær uppfinningasemi er líklega kveikjan að sprotafyrirtækinu Jökum ehf. Fyrirtækið hefur þróað nýstárlega fjallabíla fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi. MYNDATEXTI Stór Eins og sjá má af farangursgeymslu bílsins þá er hann engin smá smíði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar