Bjarni Har

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Bjarni Har

Kaupa Í körfu

ÉG er ekki viss um að mínar stelpur vilji taka við þessu, enda er verslunin ekki slíkur gullkálfur að hægt sé að búast við miklu. Maður hefur þraukað þetta gegnum tíðina. Ég hef ennþá mikla ánægju af starfinu og á meðan einhver vill líta inn þá verð ég með opið, segir Bjarni Haraldsson, kaupmaður á Sauðárkróki, en verslunin sem Haraldur Júlíusson faðir hans stofnaði, fagnar um næstu helgi 90 ára afmæli sínu með pompi og prakt. MYNDATEXTI Kátur kaupmaður Bjarni Haraldsson léttur í lund á kontórnum, sem hefur tekið litlum breytingum gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar