Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir

Meistaramót Íslands - Frjálsar íþróttir

Kaupa Í körfu

Þetta gekk náttúrlega rosalega vel. Það er stutt í met, maður færist bara nær og nær, sagði Jóhanna Ingadóttir sem vann sigur í lang- og þrístökki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum um helgina. Árangurinn í langstökkinu, 6,17 m stökk, var besti árangur mótsins skv. stigatöflu IAAF. Jóhanna ætlar sér að bæta Íslandsmet í báðum greinum. MYNDATEXTI Svífur Jóhanna Ingadóttir heldur áfram að bæta sig og hún vann besta afrekið á Meistaramóti Íslands um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar