Guðrún Norberg - Sælukot
Kaupa Í körfu
Guðrún Norberg, sem nýlega varð 67 ára og lækkaði starfshlutfall sitt á leikskóla í 50%, telur sér ekki annað fært en að fara aftur í fullt starf. Það er vegna breytinga á frítekjumarki sem samþykktar voru á Alþingi í síðustu viku. Guðrún segist engan fyrirvara hafa fengið heldur hafi hún séð skerðingu ellilífeyrisins í heimabankanum um síðustu mánaðamót: Ég var reyndar búin að fylgjast svolítið með umræðunni inni á Alþingi en mér fannst það óskaplega furðulegt að það var engar upplýsingar að finna á TR eða neitt slíkt heldur birtist þetta bara svona, í heimabankanum án fyrirvara. MYNDATEXTI Í vinnunni Guðrún Norberg ásamt börnunum á leikskólanum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir