Kaffi Krókur á Sauðárkróki

Helgi Bjarnason

Kaffi Krókur á Sauðárkróki

Kaupa Í körfu

Sögufrægt hús í hjarta Sauðárkróks hefur verið byggt í sem næst upprunalegri mynd. Gamla sýslumannshúsið sem kennt hefur verið við reksturinn undanfarin ár, Kaffi Krók, er aftur orðið bæjarprýði en brunarústirnar voru sem fleinn í holdi gamla miðbæjarins meginhluta síðasta árs. MYNDATEXTI Í notkun á ný Kaffi Krókur er eitt merkilegasta húsið í sögu Sauðárkróks. Það er 120 ára gamalt og í nágrenni þess er fjöldi húsa frá svipuðum tíma. Reynt var að gera húsið upp í sem næst upprunalegri mynd að ytra útliti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar