Kofabyggð

Helgi Bjarnason

Kofabyggð

Kaupa Í körfu

BÖRNIN velja sjálf það sem þau hafa áhuga á og þegar þau eru að vinna að sínum áhugamálum þarf ekki að hafa áhyggjur af þeim, segir Ingvi Hrannar Ómarsson, verkefnisstjóri Sumar TÍM, sem er tómstunda-, íþrótta- og menningardagskrá sem Sveitarfélagið Skagafjörður býður 6 til 11 ára börnum. Fleiri börn stunda íþróttir en áður og í sumar taka 95% barna þátt í námskeiðum. MYNDATEXTI Bryggjuveiði Veiðinámskeiðin eru vinsæl á sumarnámskeiðunum í Skagafirði. Ágæt aðstaða er á flotbryggjunni við nýja Suðurgarðinn. Ekki fer sögum af veiðinni hjá þessum hópi veiðimanna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar