Makríll í höfninni í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Makríll í höfninni í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

BREIÐAFJÖRÐURINN er fullur af makríl, það eru mörg hundruð þúsund tonn hérna, sagði Magnús Emanúelsson í gærkvöldi á bryggjunni í Ólafsvík í gær þar sem höfnin hefur verið iðandi af makríl síðustu daga. Í gær og fyrradag náðu menn tugum kílóa af makríl í og við höfnina. Og hann er stór og feitur svo við erum að ganga frá prufusendingu til Belgíu, um 100 kílóum af ferskum fiski, en sendingin fer með flugi í dag. MYNDATEXTI Börn á bryggjunni Ekki þarf mikinn búnað til að moka upp makrílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar