Landsmót UMFÍ

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Landsmót UMFÍ

Kaupa Í körfu

HART var barist víða um Akureyrarbæ í gær í ýmsum íþróttagreinum. Þennan fyrsta keppnisdag Landsmótsins voru fimm greinar á dagskrá, auk þess sem fram fór á frjálsíþróttavellinum. Langt var stokkið og hátt, eða stutt og lágt eftir atvikum, langt skotið og hátt, langt kastað og fast, en ljóst er að enn harðar verður tekist á í dag, á morgun og á sunnudaginn. MYNDATEXTI Einbeittur Björn Stefánsson úr Íþróttabandalagi Akureyrar í leirdúfuskotfimi, Sporgting, fyrstu keppnisgreininni á skotsvæði Akureyringa á Glerárdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar