Jón M. Ívarsson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Jón M. Ívarsson

Kaupa Í körfu

JÓN M. Ívarsson, söguritari UMFÍ, segir fyrsta „landsmótið“ sem fram fór á Akureyri 17. júní 1909 alls ekki hafa verið landsmót. UMFÍ hafi hvergi komið þar nálægt og ekki fyrr en áratugum síðar sem það var fyrst talið sem eitt af landsmótunum. Á sögusýningu UMFÍ, sem opnuð var í Amtsbókasafninu á Akureyri í gær, er hvert mótanna rifjað upp auk þess sem margvísleg gögn eru sýnd. MYNDATEXTI Sagan Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFÍ 1969-1979, og Jón M. Ívarsson söguritari, á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar