Fram - TNS

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fram - TNS

Kaupa Í körfu

Þetta var bara mjög góður sigur. Ég er afar ánægður með allt liðið eftir þennan leik, sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, eftir að það tryggði sér sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær með 2:1 sigri á velska liðið The New Saints í seinni leik liðanna á Park Hall velli í enska bænum Oswestry í kvöld og samtals, 4:2, í tveimur viðureignum. Fram er þar með komið í aðra umferð keppninnar og mætir Simga Olomouc frá Tékklandi. Fyrri leikurinn verður ytra 16. júlí en hinn síðari á Laugardalsvelli viku síðar. MYNDATEXTI Sterkur Paul McShane og félagar í Fram stóðu sig vel og verðskulda sæti í 2.umferð forkeppni Evrópudeildarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar