Reiðskóli Reykjavíkur

Reiðskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Inni í gerði eru um tuttugu hestar og hjá hverjum hesti er eitt barn. Börnin kemba hestunum og hlúa að þeim og má augljóslega sjá að hverju barni þykir sinn hestur bestur. Þetta eru börn í Reiðskóla Reykjavíkur og fáum við að fylgjast með námskeiði sem heitir Framhald 2. Það námskeið er ætlað vönum börnum, því farið er í lengri reiðtúra en á öðrum námskeiðum og gerðar eru meiri kröfur til ásetu og stjórnunar. MYNDATEXTI Ungir knapar Þeir Daði og Aron vita fátt eitt skemmtilegra en að fara á hestbak.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar