Xavier Rodriquez Galiego

Xavier Rodriquez Galiego

Kaupa Í körfu

Umhverfislögfræðingurinn Xavier Rodriguez Gallego er með fimm háskólagráður. Frá því hann fluttist til Íslands fyrir fjórum árum hefur hann m.a. keyrt út hamborgara, starfað sem húsamálari, uppvaskari, þjónn og kennari. Hann er núna verkefnisstjóri Nýbúaútvarpsins með meiru, en hefur fengið æ fleiri verkefni við lögfræðilega ráðgjöf eftir að kreppan skall á. MYNDATEXTI Fjölskyldan Xavier ásamt Svanlaugu Rós og syninum Dimasi Þór. Þau Svanlaug kynntust á þorrablóti í Barcelona fyrir fimm árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar