Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar

Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar

Kaupa Í körfu

Lýðræðið getur verið ófyrirsjáanlegt og subbulegt og leiðir ekki alltaf til fyrirfram gefinnar niðurstöðu. Þetta veldur sumum meiri óþægindum en öðrum. Deilt hefur verið um það hvort haldin skuli tvöföld atkvæðagreiðsla um Evrópusambandið, annars vegar um það hvort sótt skuli um aðild og hins vegar um aðild þegar samningar liggja fyrir. MYNDATEXTI Í ólgusjó Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon þurfa að vera samstíga þrátt fyrir ágreining um lykilmál eins og Evrópusambandið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar