Rútur sækja farþega úr skemmtiferðaskipum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rútur sækja farþega úr skemmtiferðaskipum

Kaupa Í körfu

Tómar rútur sendast landshluta á milli til að sinna skoðunarferðum farþega á skemmtiferðaskipum sem liggja víðsvegar við hafnir landsins. Í dag [í gær] erum við að sjá um skemmtiferðir fyrir átta þúsund farþega á sex skemmtaferðaskipum víðs vegar um land, segir Gunnar Rafn Birgisson, framkvæmdastjóri ferðaskriftstofunnar Atlantik, sem hefur sinnt farþegum skemmtiferðaskipa í þrjátíu ár. MYNDATEXTI Rútufjöldi Þær voru margar rúturnar til staðar í Sundahöfn í gærmorgun, þegar skemmtiferðaskipið Aida Aura lagðist að bryggju. Þær voru ennþá fleiri rúturnar sem biðu farþega á bryggjunni á Akureyri í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar