Stóra-Seyla

Helgi Bjarnason

Stóra-Seyla

Kaupa Í körfu

REYNT verður að finna járnsmiðjuna í Glaumbæ þegar elsti skáli bæjarins verður rannsakaður í sumar. Finnist smiðjan getur það rennt stoðum undir þá kenningu safnstjórans að bærinn hafi tekið nafn sitt af gjallanda frá járnvinnslunni en ekki glaum og gleði hjá fólkinu. MYNDATEXTI Rannsóknir Vísindamenn draga jarðsjá eftir nákvæmum línum yfir landnámsskálanum á Stóru-Seylu á meðan aðrir grafa ofan af minni skálanum. Bærinn var fluttur upp á hæðina þar sem nú sést í gamlan súrheysturn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar