Megas og Senuþjófarnir spila í Hljómskálagarðinum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Megas og Senuþjófarnir spila í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Áheyrandi Það var engu líkara en að þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson legði við hlustir þegar þau Megas og Magga Stína tóku lagið, við undirspil Senuþjófanna, í blíðviðri í Hljómskálagarðinum sl. föstudagskvöld. Það þótti mörgum afara viðeigandi enda hefur skáldið oft komið við sögu í textum Megasar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar