Hafnarborg - Kjarval

Jakob Fannar Sigurðsson

Hafnarborg - Kjarval

Kaupa Í körfu

Hugmyndin um allsherjarlistasögu varð fyrst til á 19. öld. Það var eftir að heimspekingar á borð við David Hume, Edmond Burke, Friedrich Schiller og Immanuel Kant lögðu grunninn að fagurfræði sem vísindagrein og forsendur urðu nægar til að segja trúverðuga listasögu (sem kann samt að vera kolröng þótt hún sé trúverðug). Þetta leiddi til fyrstu stofnananna sem höfðu skyldum að gegna gagnvart listinni og áttu að hýsa hana, skrá hana og segja sögu hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar