UMFÍ

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

UMFÍ

Kaupa Í körfu

Góður árangur náðist í nokkrum greinum frjálsíþróttakeppninnar á Landsmóti UMFÍ á Akureyri. Jóhanna Ingvadóttir úr ÍBR setti t.d. mótsmet í þrístökki og sveif lengra en gildandi Íslandsmet í langstökki. Meðvindur var hins vegar of mikill þannig að hún fær met ekki viðurkennt. MYNDATEXTI Allt í sölurnar Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir úr ÍBR kemur í mark sigurvegari í 100 m hlaupinu. Hrafnhildur henti sér af svo miklum krafti yfir marklínuna að hún missteig sig og datt en brosti breitt þrátt fyrir smá rispur. Hafdís Sigurðardóttir (49) varð önnur og Linda Björk Lárusdóttrir (203) þriðja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar