UMFÍ

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

UMFÍ

Kaupa Í körfu

Það var notaleg tilfinning að fylgjast með Landsmóti Ungmennafélags Íslands á Akureyri um helgina. Það verður að viðurkennast að „2007“-hugtakið var víðs fjarri. Kannski er það sem þarna fór fram „2009“; vel má vera svo, en ártalið skiptir ekki máli. Fyrst og fremst gleðin og stemningin. Gullæðið var ekki í fyrrrúmi heldur heiðarleg keppni, vinátta og samheldni. Gamla, góða Ísland er ennþá til! MYNDATEXTI Áhugi Akureyringar og gestir þeirra sýndu landsmótinu mikinn áhuga og fjölmenntu til að mynda oft á nýja völlinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar